Ferill 724. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


150. löggjafarþing 2019–2020.
Þingskjal 1345  —  724. mál.
2. umræða.



Breytingartillaga


við frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2020, sbr. lög nr. 26/2020.

Frá Birni Leví Gunnarssyni, Halldóru Mogensen, Helga Hrafni Gunnarssyni, Jóni Þór Ólafssyni, Smára McCarthy og Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.

Skv. frv.
m.kr.
Breyting
m.kr.
Samtals
m.kr.
Breytingar á sundurliðun 1:
34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir
Við 34.20 Sértækar fjárráðstafanir
    09 Fjármála- og efnahagsráðuneyti
a.     Rekstrartilfærslur
2.500,0 22.810,0 25.310,0
b.      Framlag úr ríkissjóði
2.500,0 22.810,0 25.310,0

Greinargerð.

    Í tillögunni er gert ráð fyrir að öryrkjum og öldruðum verði bættur sá munur sem hefur safnast upp á milli verðbóta samkvæmt launavísitölu og vísitölu neysluverðs.